Góð þátttaka á Fákaflugi

Búist er við fjölda manns á Fákaflug sem fram fer á Vindheimamelum um Verslunarmannahelgina. Að sögn Ragnars Péturssonar framkvæmdastjóra mótsins er skráning góð hjá keppendum en tekið er við skráningum alveg fram að móti.

Ragnar vildi koma því á framfæri að vegna óviðráðanlegra orsaka verða hljómsveitavíxl hjá Helga Björns en SSsól mun spila á föstudagskvöld  og  Reiðmenn vindanna á sunnudakskvöld.

  • Dagskrá
  • Föstudagur 
  • Kl. 09:00  Yfirlitssýning
  • kl. 18:00  Forkeppni í töllti

 

Laugardagur 

  • Kl. 09:30  Forkeppni B-flokkur
  • Kl. 11:00  Forkeppni Unglingaflokkur
  • Kl. 12:00  Matarhlé
  • Kl. 13:00  Verðlaunaafhending kynbótahrossa
  • Kl. 14:00  Forkeppni Barnaflokkur
  • Kl. 14:30  Forkeppni ungmennaflokkur
  • Kl. 15:30  Kaffihlé
  • Kl. 16:00  Forkeppni A-flokkur
  • Kl. 18:00  Matarhlé
  • Kl. 19:00  B-úrslit í töllti
  • Kl. 19:30  100m skeið
  • Kl  20:00  A-úrslit í Töllti

 

 Sunnudagur

  •  Kl. 13:00  B-úrslit í B-flokki
  • kl. 13:30  Úrslit í unglingaflokki
  • Kl. 14:00  B-úrslit í A-flokki
  • kl. 14:30  úrslit í barnaflokki
  • Kl. 15:00  A-úrslit í B-flokki
  • kl  15:30  Kaffihlé
  • Kl. 16:00  Úrslit í ungmennaflokki
  • Kl. 16:30  A-úrslit í A-flokki
  • Kl. 17:00  Hlé
  • Kl. 19:00  Kappreiðar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir