Ungir golfarar í stuði

Þeir krakkar sem tóku þátt í meistaramóti yngri kylfinga innan GSS stóðu sig með mikilli prýði og fjölmargir lækkuðu verulega í forgjöf. Úrslit voru eftirfarandi:

 Í byrjendaflokki voru spilaðar 9 holur í tvo daga.

  • 1. Hákon Ingi Rafnsson 104 högg
  •  
  • 2. Viktor Kárason 118 högg
  •  
  • 3. Guðmar Freyr Magnússon 130 högg
  •  
  • Í flokki 12 ára og yngri voru spilaðar 18 holur á dag í þrjá daga og urðu úrslit sem hér segir:
  •  
  • 1. Elvar Ingi Hjartarson 273 högg
  •  
  • 2. Arnar Ólafsson 281 högg
  •  
  • 3. Viðar Örn Ómarson 322 högg
  •  
  • Í stúlknaflokki var Matthildur Guðnadóttir ein keppenda og spilaði á 347 höggum.
  •  
  • Í flokki 14 ára og yngri voru einnig spilaðar 18 holur í þrjá daga og urðu úrslit þessi.
  •  
  • Stúlknaflokkur:
  •  
  • 1. Hekla Kolbrún Sæmundsdóttir 349 högg
  •  
  • 2. Aldís Ósk Unnarsdóttir 351 högg
  •  
  • Drengjaflokkur
  •  
  • 1. Atli Freyr Rafnsson 300 högg
  •  
  • 2. Hlynur Freyr Einarsson 302 högg
  •  
  • 3. Jónas Kristjánsson 309 högg

 

 Loks var Sigríður Eygló Unnarsdóttir ein keppenda í stúlknaflokki 15-16 ára og spilaði á 300 höggum. Drengir í sama aldursflokki tóku þátt í meistaramóti fullorðinna og stóðu sig með mikilli prýði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir