Glatvarmi verði nýttur í græna atvinnuuppbyggingu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.10.2023
kl. 09.59
Á vef Stjórnarráðs Íslands segir að Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Húnabyggð, Samtök sveitarfélag á Norðurlandi vestra og Borealis Data Center hafa gert með sér viljayfirlýsingu um samstarfsverkefni sem stuðlar að nýtingu á glatvarma í Húnabyggð þann 12. október. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra staðfesti viljayfirlýsinguna, en hún felur í sér að glatvarmi frá gagnaveri Borealis Data Center í Húnabyggð verður nýttur í græna atvinnuuppbyggingu á svæðinu.
Meira