Aukanámskeið í kransagerð
Á Facebook-síðu Farskólans segir að þann 13. september hafi verið haldið námskeiðið Að búa til þinn eigin krans og aðsóknin hafi verið frábær. Ákveðið var í framhaldi að setja á laggirnar þrjú aukanámskeið dagana 16. og 17. október á Sauðárkróki og 19. október á Skagaströnd. Það eru örfá sæti laus á þessi námskeið og um að gera að bregðast hratt við til að tryggja sér sæti.
Um er að ræða námskeið það sem þátttakendur fá fræðslu um blómakransa og kennd verða undirstöðuatriði í kransagerð og fá þeir að vefja sinn eigin krans. Þá verður langt áherslu á að nota hráefni úr náttúrunni og er það innifalið í verðinu. Þáttakendur fá svo að fara heim með sinn eigin krans að námskeiði loknu sem þeir geta svo notið í komandi jólastússi.
Leiðbeinandi: Alma Lilja Ævarsdóttir blómahönnuður. Eigandi blómaverkstæðisins Salvíu.
Hvar og hvenær:
Tvö aukanámskeið á Sauðárkróki 16 og 17.október.
Skagaströnd 19.október.
18:00-21:00
Hægt er að skrá sig á námskeiðið hér
Lengd: 3.klst
Verð: 32.000 kr*
*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.
Fleiri fréttir
-
„Mamma vissi að ég yrði kennari“
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 25.11.2024 kl. 09.53 oli@feykir.isÁlfhildur Leifsdóttir er oddviti VG í Norðvestur kjördæmi í komandi kosningum. Álfhildur er einstæð móðir 11, 17 og 18 ára snillinga og á að auki einn afar vel heppnaðan tengdason. Hún er frá Keldudal í Skagafirði og ólst þar upp við bústörf en undanfarin ár hefur Álfhildur og fjölskyldan búið á Sauðárkróki. Þar kennir hún við Árskóla og er sveitarstjórnarmaður hjá Skagafirði og óhætt að segja að boltarnir hennar Álfhildar séu fleiri sem hún heldur á lofti.Meira -
Fátt betra en að gleyma sér yfir sentimetrum og millimetrum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 24.11.2024 kl. 17.27 oli@feykir.isStefán Vagn Stefánsson oddviti Framsóknar í Norðvesturkjördæmi er fæddur og uppalinn á Sauðárkróki giftur Hrafnhildi Guðjónsdóttur félagsráðgjafa og á með henni þrjú börn, Söru Líf, Atla Dag og Sigríði Hrafnhildi (Lillu). Tvö barnabörn, Rebekku og Stefán Brynjar (og eitt á leiðinni).Meira -
Vertu sól | Leiðari 44. tbl. Feykis
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 24.11.2024 kl. 16.04 oli@feykir.isKosningar færast óðfluga nær og hjá sumum ríkir töluverð eftirvænting, spenna eða jafnvel þórðargleði en aðrir eru fyrir löngu orðnir hundleiðir á þessari tík og vildu helst lóga henni.Meira -
Fannst tilvalið þegar hún var 14 ára gömul að sauma skírnarkjól
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 24.11.2024 kl. 15.51 klara@nyprent.isFanney Rós er fædd og uppalin á Sauðárkróki og býr í Raftahlíðinni með syni sínum, Sebastían Leó. Fanney Rós vinnur í Árskóla og er umsjónarkennari í 3. bekk.Meira -
Enskunemar sóttu Harry Potter heim
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 24.11.2024 kl. 11.12 oli@feykir.isÍ vetur lagði hópur nemenda frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra af stað í heillandi ævintýraferð inn í heim enskra bókmennta og breskrar menningar, allt í gegnum linsu hinna ástsælu Harry Potter sagna.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.