„Mamma vissi að ég yrði kennari“

Álfhildur lengst til vinstri, svo kemur, Bjarki Hjörleifsson og Sigríður Gísladóttir. MYND AÐSEND
Álfhildur lengst til vinstri, svo kemur, Bjarki Hjörleifsson og Sigríður Gísladóttir. MYND AÐSEND

Álfhildur Leifsdóttir er oddviti VG í Norðvestur kjördæmi í komandi kosningum. Álfhildur er einstæð móðir 11, 17 og 18 ára snillinga og á að auki einn afar vel heppnaðan tengdason. Hún er frá Keldudal í Skagafirði og ólst þar upp við bústörf en undanfarin ár hefur Álfhildur og fjölskyldan búið á Sauðárkróki. Þar kennir hún við Árskóla og er sveitarstjórnarmaður hjá Skagafirði og óhætt að segja að boltarnir hennar Álfhildar séu fleiri sem hún heldur á lofti.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir