Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Húna
Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Húna verður haldinn, þriðjudaginn 17. október klukkan 20:00 í Húnabúð. Dagskráin verður samkvæmt lögum um aðalfund.
Fleiri fréttir
-
Birgitta og Elísa Bríet áfram í landsliðshópi U17
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Lokað efni 20.02.2025 kl. 13.15 oli@feykir.isTindastólsstúlkurnar Elísa Bríet Björnsdóttir og Birgitta Rún Finnbogadóttir hafa verið valdar í hóp U-17 sem tekur þátt í milliriðli sem fram fer á Spáni daganna 7. mars til 15. mars. Auk Íslands og Spánar eru Belgía og Úkraína í riðlinum.Meira -
Alþjóðlegi Rótarýdagurinn | Ómar Bragi Stefánsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 20.02.2025 kl. 10.52 oli@feykir.isRótarýhreyfingin fagnar 120 ára afmæli sínu hinn 23. febrúar n.k. og af því tilefni er Rótarýdagurinn haldinn hátíðlegur um allan heim. Þá gefst áhugasömum tækifæri til að kynna sér hvernig starf Rótarý fer fram og hvað í því felst.Meira -
Verði stórveldi með eigin her | Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 20.02.2025 kl. 10.45 gunnhildur@feykir.isFram kemur meðal annars í bréfi sem Valérie Haye, forseti Renew Europe, þingflokks frjálslyndra á þingi Evrópusambandsins, hefur sent Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar sambandsins, og António Costa, forseta leiðtogaráðs þess, að tímabært sé að sambandið verði að stórveldi (e. superpower) og komi sér enn fremur upp eigin sjálfstæðri hernaðargetu. Með öðrum orðum eigin her. Þá er kallað eftir inngöngu Íslands og Noregs í Evrópusambandið.Meira -
Topplið Hauka hafði betur gegn liði Tindastóls
Stólastúlkur mættu toppliði Hauka í Bónus deildinni í gærkvöldi en þá kláraðist síðasta umferðin í hefðbundnu deildarkeppninni. Hafnfirðingar unnu nokkuð öruggan sigur þó svo að aðeins hafi munað fjórum stigum þegar lokaflautið gall. Lokatölur 90-86 en ljóst var að umferðinni lokinni að lið Tindastóls færðist úr fimmta sæti í það sjötta og tekur því í mars þátt í einfaldri umferð neðstu fimm liðanna í deildinni.Meira -
Grísk kjúklingalæri og finnsk bláberjabaka | Matgæðingur Feykis
Matgæðingur vikunnar í tbl 39, 2024 var Ásta Júlía Hreinsdóttir, dóttir Camillu Jónsdóttur hjúkrunarfræðings og Hreins Jónssonar húsasmíðameistara á Trésmiðjunni Borg og síðar húsvarðar í Barnaskóla Sauðárkróks. Ásta Júlía ólst upp á Smáragrundinni en hún býr núna ásamt eiginmanni sínum Ágústi Magna Þórólfssyni í Kópavoginum eins og æskuvinkona hennar Hjördís Stefánsdóttir sem skoraði á hana að taka við þessum þætti.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.