Valli hlaut Hvatningarverðlaun Húnabyggðar 2024
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
19.06.2024
kl. 12.05
Á hátíðardagskrá 80 ára lýðveldisafmælisins á Blönduósi sem fram fór, eins og lög gera ráð, fyrir þann 17. júní var Valdimar Guðmannsson, sem margir kannast við af Facebook sem Valla í Húnabyggð, fékk hvatningarverðlaun Húnabyggðar 2024.
Meira