Stöndum vörð um íslenska matvælaframleiðslu!
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
19.02.2025
kl. 16.14
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkti samhljóða á fundi sýnum í dag bókun vegna áforma Fjármála- og efnahagsráðuneytis um niðurfellingu tolla á innfluttum jurtaolíublönduðum osti Telur byggðarráð að verði þessi tillaga að veruleika muni hún klárlega hafa mjög neikvæð áhrif í íslenska mjólkurframleiðslu, afkomu bænda og innlenda matvælaframleiðslu.
Meira