Kallaður Jakmundur Gunnarsson þegar hann er óþekkur | Ég og gæludýrið mitt

Ómar Þorri Gunnarsson og hundurinn Jaki. Aðsend mynd
Ómar Þorri Gunnarsson og hundurinn Jaki. Aðsend mynd

Það er Ómar Þorri Gunnarsson, sjö ára gutti frá Króknum, sem ætlar að segja okkur frá gæludýrinu sínu í þessum gæludýraþætti. Ómar Þorri er sonur Gunnars Páls, sem vinnur hjá sveitarfélaginu Skagafirði, og Guðbjargar Óskars, sem vinnur hjá Byggðastofnun. Hann á einnig tvo eldri bræður, þá Óskar og Óðinn, og búa þau í Hvannahlíðinni. Þegar Jaki kom inn á heimilið var mikill gleðidagur hjá fjölskyldunni en fljótlega kom í ljós hversu mikill prakkari og óþekktarormur Jaki var og fékk hann þá viðurnefnið Jakmundur Gunnarsson.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir