Hópsláturgerð á Blönduósi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.10.2024
kl. 11.45
Þaulvanar sláturgerðarkonur í Húnabyggð kenndu handbragðið í Félagsheimilinu á Blönduósi þegar blásið var til hópsláturgerðar þar sl. sunnudag. Viðburðurinn var afar vel sóttur og fór mætingin fram úr væntingum að sögn Kristínar Lárusdóttur menningar-, íþrótta og tómstundarfulltrúa á Blönduósi.
Meira