Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
01.11.2024
kl. 15.00
Rétt í þessu kom tilkynning á Facebooksíðu Lögreglunnar á Norðurlandi vestra þess efnis að Þverárfjallsvegur (73) væri lokaður vegna eldsvoða í bíl. Unnið er að slökkvistarfi og rannsókn á vettvangi. Óvíst er hvenær vegurinn opnar aftur.
Meira