Appelsínugul viðvörun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.01.2022
kl. 09.35
Veðurstofa Íslands varar við slæmu veðri í dag og á morgun en gefnar hafa verið út gul og appelsínugul viðvörun vestan og norðanlands. „Sunnan 15-25 m/s og rigning, hvassast norðan heiða, en síðan suðvestan 15-23 og él S- og V-til. Kólnandi, hiti víða 1 til 5 stig síðdegis. Suðvestan stormur eða rok og rigning eða snjókoma um tíma í kvöld,“ segir í spá dagsins.
Meira