Íbúakönnun landshlutanna- Taktu þátt, hafðu hátt og sýndu mátt
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
15.11.2023
kl. 12.40
Á vef SSNV segir að íbúakönnun landshlutanna er farin af stað á öllu landinu. Sem fyrr er lögð áhersla á að spyrja þátttakendur aðallega um mat þeirra á búsetuskilyrðum þeirra, almenna velferð, stöðu þeirra á vinnumarkaði og hver framtíðaráform þeirra séu um búsetu.
Meira