Húsnæðiskosturinn sprunginn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.11.2023
kl. 08.46
Í vikunni sagði ruv.is frá því að aldrei fyrr hefði Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra staðið frammi fyrir þeirri áskorun að þurfa að nýta gáma, skólaganga og kaffistofu kennara fyrir kennslu. En undanfarin ár hefur nemendum skólans fjölgað umtalsvert og þá sérstaklega í verknáminu.
Meira