Minkarækt leggst af í Skagafirði um áramót
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.11.2023
kl. 11.41
Á Syðra- Skörðugili í Skagafirði hófst minkarækt árið 1983 en tveimur árum áður hafði verið byrjað á refarækt sem lauk árið 2002. Því hefur minkaræktin þar verið samfellt í fjörtíu ár. Nú er komið að tímamótum, greinin hefur átt undir högg að sækja síðustu átta ár og nú er komið að leiðarlokum. Feykir hafði samband við Einar E. Einarsson, loðdýrabónda á SyðraSkörðugili, sem segir þrátt fyrir allt að framtíðin sé spennandi, „er það ekki þannig að þegar einar dyr lokast að þá opnast aðrar.“
Meira