A-Húnavatnssýsla

Verum forvitin, ekki dómhörð

Bandaríska skáldið Walter „Walt“ Whitman frá Long Island lét einhvern tíman hafa eftir sér að við ættum að vera verum forvitin, ekki dómhörð (e. be curious, not judgemental). Þar hvetur hann til opinnar og gagnrýnislausrar nálgunar til að skilja aðra og heiminn í kringum okkur.
Meira

Aldrei áður hafa jafnmargir brautskráðst í einu frá HÍ

Alls munu 2.832 kandídatar brautskrást úr grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands á morgun, laugardaginn 24. júní, og hefur skólinn aldrei áður brautskráð jafnmarga í einu. Brautskráningarathafnir verða tvær og fara fram í Laugardalshöll og bein útsending verður frá báðum athöfnum fyrir áhugasama.
Meira

Slökkvilið Skagastrandar og Brunavarnir Skagafjarðar gera með sér samning um gagnkvæma aðstoð

Samningur þessu er áþekkur þeim sem eru í gildi um allt land og kveður á um gagnkvæma aðstoð slökkviliða þar sem þjónustusvæði liðanna liggja saman.
Meira

Skagaströnd auglýsir íbúðarlóðir til úthlutunar

Á vefsíðu Sveitarfélagsins Skagastrandar eru íbúðarlóðir Á Skagaströnd auglýstar til úthlutunar. Frestur til að sækja um lóðirnar er til miðnættis 13. júlí.
Meira

Kynningarfundur um hlutdeildarlán fyrir fyrstu kaupendur

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun boðar til kynningarfundar í dag, föstudag, kl. 10, þar sem kynnt verða hlutdeildarlán sem HMS veitir fyrir fyrstu kaupendur. Hægt verður að fylgjast með fundinum á beinu streymi.
Meira

Aðalfundur Leikfélags Blönduóss

Aðalfundur Leikfélags Blönduóss verður haldinn í Eyvindarstofu, miðvikudaginn 28. júní klukkan 19:30.
Meira

Ísland, best í heimi :: Leiðari Feykis

Nú er þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga nýliðinn en stofnun lýðveldis 17. júní árið 1944 markaði endalok sambands Danmerkur og Íslands sem staðið hafði í aldir. Þetta sjálfstæði, sem við nú varðveitum, fékkst ekki bara af því bara, og okkur ber að gæta þess í hvívetna, menningu okkar og tungu. Þó að það virðist langt síðan sá atburður átti sér stað eru enn um fimmtán þúsund manns sem byggja landið, sem annað hvort fæddust á því ári eða fyrr. Um síðustu áramót voru 1.857 sem fæddust 1944 og eru því 79 ára á þessu ári.
Meira

Tæpum 1,1 milljarði kr. úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra

Á vef Stjórnarráðsins kemur fram að Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hafi úthlutað tæpum 1,1 milljarði króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra en hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. Norðurland vestra frítt við framlag úr sjóðnum.
Meira

Stórefld þjónusta í síma 1700 og með netspjalli

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ýtti í dag úr vör kynningarátaki á stóraukinni þjónustu og ráðgjöf um heilsutengd málefni í símanúmerinu 1700 og á netspjalli Heilsuveru. Markmiðið með eflingu þjónustunnar er að auka þjónustu við almenning með heilbrigðistengdri ráðgjöf og vegvísun í viðeigandi þjónustu.
Meira

Opinn fundur um stefnumótun Húnabyggðar í orku- og umhverfismálum

Fimmtudaginn 22. júní nk. fer fram opinn íbúafundur um stefnumótun Húnabyggðar í orku- og umhverfismálum.
Meira