Kaffibrennslan í Skagafirði fékk hæsta styrk úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
22.12.2023
kl. 15.02
Í byrjun desember tilkynnti Íslandsbanki hvaða frumkvöðlum var úthlutað úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka þetta árið og voru alls 14 verkefni valin. Þau fengu á bilinu eina til fimm milljónir og var heildarupphæð styrkjanna sem afhentir voru 50 milljónir króna.
Meira