Stíga þarf varlega til jarðar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
17.08.2023
kl. 12.30
Ársreikningur Húnabyggðar fyrir árið 2022 var tekinn til síðari umræðu á sveitarstjórnarfundi sveitarfélagsins fyrir rúmri viku en hann er fyrsti ársreikningur sameinaðs sveitarfélags. Blönduós og Húnavatnshreppur sameinuðust fyrir rúmu ári eins og flestum ætti að vera í fersku minni. Í frétt Húnahornsins segir að samkvæmt ársreikningnum nam tap ársins um 220 milljónum króna en áætlun gerði ráð fyrir 74 milljón króna tapi.
Meira