Frið á jörð
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
01.01.2024
kl. 10.21
Á nýársdegi er það Erla María Lárusdóttir innanhúshönnuður sem gerir upp árið 2023. „Ég starfa hjá Vinnumálastofnun, sit í sveitarstjórn á Skagaströnd, tek að mér verkefni í innanhússhönnun og rek menningar- og samveruhúsið Bjarmanes ásamt Evu Guðbjartsdóttur,“ svarar Erla María þegar Feykir forvitnast um hvað hún sé að bralla. Sumir hafa bara fullt að gera.
Meira