Emma Katrín á sterku alþjóðlegu móti í badminton
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
30.01.2025
kl. 10.05
Um sl. helgi fór fram hið árlega RSL ICELAND INTERNATIONAL 2025 í Reykjavík en það er stærsta afreksverkefni Badmintonsambands Íslands. Á mótinu voru 247 leikmenn skráðir til leiks og voru þeir frá 35 löndum. Ísland átti 34 leikmenn skráða á mótið og var þar á meðal unga og efnilega Emma Katrín Helgadóttir frá Bandmintondeild Tindastóls og spilaði hún þar sem fulltrúi Íslands í einliðaleik kvenna.
Meira