Stefnir í verkfall hjá leikskólakennurum í Ársölum á Sauðárkróki
Allt stefnir í að kennarar hefji verkfallsaðgerðir að nýju nú í byrjun febrúar en lítið virðist þokast í samningaviðræðum. Á Norðurlandi vestra verður þá eftir sem áður verkfall í einum skóla og líkt og í nóvember þá eru það leikskólakennarar í Ársölum á Sauðárkróki sem verða í verkfalli.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Stærsta gjöf í sögu Skagfirðingasveitar
Á laugardaginn fáum við í Skagfirðingasveit rausnarlegustu gjöf í sögu björgunarsveitarinnar afhenta. Flestir hér í Skagafirði þekkja væntanlega raunasöguna um það hvernig nýjum og fullkomnum björgunarbáti sem við höfðum keypt og greitt fyrir var að stórum hluta til beinlínis stolið af okkur. Báturinn var því aldrei smíðaður og hátt í tíu milljónir króna sem við höfðum safnað fóru í súginn. Færri vita e.t.v. að FISK Seafood, sem styrkt hafði kaupin með umtalsverðum hætti ákvað að bæta okkur skaðann með því að fjármagna að fullu nýjan og jafnvel enn fullkomnari björgunarbát. Andvirði bátsins, sem hlotið hefur nafnið Aldan, er um 20 milljónir króna og þarf kannski ekki að taka það fram að þessi gjöf er sú langstærsta sem Skagfirðingasveit hefur nokkru sinni veitt viðtöku.Meira -
Ákveðið að selja skrifstofuhúsnæði sveitarfélagsins við Faxatorg
Á fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar þann 12. mars sl. var samþykkt samhljóða að selja skrifstofuhúsnæði í eigu sveitarfélagsins við Faxatorg á Sauðárkróki. Feykir spurði Einar E. Einarsson (B), forseta sveitarstjórnar, út í ástæður þess að Skagafjörður leitast nú við að selja eigninaMeira -
Þriðja mótið í Skagfirsku mótaröðinni framundan
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 13.03.2025 kl. 15.30 gunnhildur@feykir.isÞriðja mótið í Skagfirsku mótaröðinni verður haldið í Svaðastaðahöllinni 22.mars næstkomandi kl 10:00. Keppt verður í Tölti og skeiði.Meira -
Maddömukot fæst gefins
Sveitarstjórn Skagafjarðar staðfesti í gær þá ákvörðun byggðarráðs frá í febrúar að húsið, sem í daglegu tali kallast Maddömukot, fáist nú gefins gegn því að það verði gert upp á nýjum stað í samræmi við kröfur Minjastofnunar Íslands. Húsið er aldursfriðað sem þýðir að hvorki má rífa það né breyta á nokkurn hátt án samþykkis Minjastofnunar Íslands.Meira -
Fimm skip munu heimsækja Hofsós
Þann 1. janúar tóku gildi ýmsar breytingar vegna innflutnings og gjaldtöku vegna farþega og ferðamanna í skemmtiferðaskipum landsins. Þar á meðal er nýtt innviðagjald þar sem lagt er gjald á hvern farþega um borð í skemmtiferðaskipi í millilandasiglingum á meðan skipið dvelur í höfn hér á landi eða annars staðar á tollsvæði ríkisinsMeira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.