Heiðdís Pála Áskelsdóttir vann söngkeppni Friðar 2023
feykir.is
Skagafjörður
23.12.2023
kl. 07.54
Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Friðar var haldin í Miðgarði Varmahlíð föstudagskvöldið 15. desember sl. og var hin glæsilegasta. Alls voru ellefu söngatriði og eiga allir þátttakendur risa hrós skilið fyrir framlag sitt því mikið hugrekki þarf til að standa uppi á sviði fyrir framan jafnaldra sína og syngja.
Meira