Pálína lifir drauminn í norskri sveit
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
01.03.2025
kl. 13.35
Síðast stökk Dagur í lífi brottfluttra með lesendur vestur um haf þar sem Krista Sól Nielsen sagði okkur frá lífinu í bandarískum háskóla. Nú þeytumst við til baka yfir Atlantsála, lendum mjúklega á Gardemoen í nágrenni Osló og í tíu mínútna fjarlægð búa Pálína Ósk Hraundal og Ísak Sigurjón Einarsson í Nannestad – yndislegri norskri sveit.
Meira