Dagurinn sjálfur er hápunkturinn | Óli Þór Ólafsson svarar Dagur í lífi brottfluttra
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
13.07.2024
kl. 10.25
Síðast staldraði Dagur í lífi við hjá Herdísi frá Hrauni þar sem hún kafaði í ylvolgum sjó við Eilat í Ísrael en nú er lesendum boðið að stíga um borð í ímyndaðan fararskjóta og taka stefnuna í vestur eftir endilöngu Miðjarðarhafi, spenna sætisólar og búa sig undir langa síestu á sprúðlandi heitum Iberíuskaga. Þar tekur á móti okkur Óli Þór Ólafsson sem stundar þar fjarnám við Háskóla Íslands á kjörsviðinu fræðslustarf og mannauðsþróun. Hann býr nú í 500 manna bæ, Chera, í Valencia héraði á Spáni.
Meira