Vel heppnaðir Nýnemadagar á Hólum
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf
02.09.2024
kl. 12.50
Feykir rak augun í að í síðustu viku voru Nýnemadagar hjá Háskólanum á Hólum. Það var því ekki úr vegi að spyrja Hólmfríði Sveinsdóttur rektor hvernig til hefði tekist. „Nýnemadagar tókust með eindæmum vel í ár. Mætingin var mjög góð og dagskrá daganna var vel skipulögð,“ sagði hún.
Meira