Full kirkja á Blönduósi þegar Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps steig á stokk
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
27.02.2025
kl. 12.15

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps á afmælistónleikunum í Blönduóskirkju. Auk kórfélaganna má sjá einsöngvara, hljómsveitarfólk, stjórnanda og undirleikara á myndinni. MYNDIR: HBE
Síðastliðið þriðjudagskvöld hélt Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps sína fyrstu tónleika í tilefni af 100 ára afmæli kórsins. Vel var mætt í Blönduóskirkju og tókust tónleikarnir einstaklega vel að sögn Höskuldar B. Erlingssonar, formanns kórsins. Fjörutíu kappar skipa kórinn en stjórnandi er Eyþór Franzson Wechner og undirleikari Louise Price.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.