Aldrei flutt skattkortið sitt af Skagaströndinni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
30.01.2025
kl. 09.03
„Okkar ástsæli – og ekki síður farsæli – skipstjóri Guðjón Guðjónsson, sem flestir þekkja væntanlega ekki nema sem Jonna, hoppaði alkominn í land í [gær] eftir rúmlega hálfa öld á sjó.“ Svo segir í frétt á vef FISK Seafood en umræddur Jonni hefur lengst af verið skipstjóri á frystitogaranum Arnari HU-1 og hefur á þessum árum gert víðreist um sjóinn en „...stærir sig af því um leið að hann hafi aldrei flutt skattkortið sitt af Skagaströndinni enda hafi líf hans verið í föstum skorðum alla tíð.“
Meira