Sameiningarkosningum Húna- og Skagabyggðar lýkur á laugardag
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
20.06.2024
kl. 19.07
Kosningum um sameiningu Húnabyggðar og Skagabyggðar, sem hófust 8. júní síðastliðinn, lýkur nú laugardaginn 22. júní. Samkvæmt upplýsingum Feykis er kjörsókn 20% í Húnabyggð en í Skagabyggð er hún 45%. Þetta miðast við stöðuna í dag, fimmtudaginn 20. júní, að sögn Katrínar Benediktsdóttur, formanns kjörstjórnar.
Meira