Góður dagur hjá Ísponica á Hofsósi
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
05.07.2024
kl. 15.11
Nú á laugardaginn var haldin opnunarveisla Ísponica í frystihúsinu gamla við Norðurbraut á Hofsósi. Veðrið lék við gesti og gangandi á Hofsósi og meira að segja forvitinn hvalur kíkti í heimsókn – eða þannig. Á staðnum var markaður þar sem hægt var að næla sér í bæði vörur og matarkyns. Boðið var upp á leiki fyrir krakka og tónlistaratriði.
Meira