Að setja sálina í pottana

Frá fjölþjóðlegri matarhátíð nema í ferðamáladeidl á Hólum í febrúar sl. Mynd: KSE.
Frá fjölþjóðlegri matarhátíð nema í ferðamáladeidl á Hólum í febrúar sl. Mynd: KSE.

Á morgun, miðvikudag, mun Laufey Haraldsdóttir, lektor við ferðamáladeild Háskólans á Hólum, flytja fyrirlesturinn Að setja sálina í pottana: Ferðaþjónusta, matur og margbreytileiki. Fyrirlesturinn verður í stofu 303 í Háskólanum á Hólum og stendur frá kl. 11-12.

Þetta er fyrsti fyrirlestur haustannar í fyrirlestraröðinni Vísindi og grautur, sem Ferðamáladeild heldur úti. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir