Ljósmyndavefur

Fjöldi manns í Reiðhallarskemmtun

Á föstudagskvöldi Laufskálaréttarhelgar var mikil stemningsskemmtun í Svaðastaðareiðhöllinni á Króknum þar sem yfir 500 manns mættu og höfðu gaman saman. Sveinn Brynjar Pálmason var á staðnum og beindi myndavélinni í allar át...
Meira

Svipmyndir úr Hofsrétt í Vesturdal

Það skiptust á skin og skúrir þegar réttað var í Hofsrétt í Vesturdal síðastliðinn laugardag. Veðrið var reyndar með allra besta móti, hlýtt og stillt og væsti ekki um gesti og gangnamenn. Pétur Ingi Björnsson ljósmyndari va...
Meira

Yfir 100 aðkomuhross í Staðarrétt

Á laugardaginn s.l. var smalað í Vesturfjöllum og réttað í Staðarrétt í Skagafirði í blíðskaparveðri. Óvenju margt aðkomuhrossa hafði smalast úr afréttinni og stefndi í langan dag að finna út úr því hverjir eigendur væ...
Meira

Skrapatungurétt

Ævintýrið Skrapatungurétt fór fram um helgina í skini og skúrum. Metþátttaka var í stóðsmöluninni á laugardeginum sem farin var niður Laxárdalinn.   Mikil rjómablíða var þegar stóðið úr Laxárdalnum var rekið til rétta...
Meira

Flett í gömlum myndaalbúmum

Í bókinni Birtan á fjöllunum hittir höfundurinn Jón Kalman Stefánsson naglann á höfuðið þegar hann segir;  -það er angurvær depurð yfir gleðinni sem gengur aftur. Þannig er örugglega mörgum innanbrjósts sem fletta í gömlu...
Meira

Myndasyrpa frá leik Tindastóls og Hvatar

Það er sennilegt að lesendur Feykis.is hafi misgaman af að skoða myndir frá leik Tindastóls og Hvatar sem fram fór í dag. Blönduósingar höfðu betur og Króksarar verða að bíta í það súra epli að spila fótbolta í 3. deild a...
Meira

Hlaupið í rjómablíðu

Það voru sælir og sveittir skokkarar sem skiluðu sér í mark við sundlaugina á Sauðárkróki á milli klukkan 12-13 í dag eftir að hafa hlaupið - raunar mislangt - Króksbrautarhlaup. Við sundlaugina beið skokkstjórinn Árni Stefá...
Meira

Myndir frá golfmóti burtfluttra Skagfirðinga

Í gær var frétt af úrslitum í golfmóti burtfluttra Skagfirðinga sem fram fór í Borgarfirði nú um helgina. Nú hafa okkur borist myndir frá mótinu og einhver smá möguleiki að einhverjir hafi gaman af því að kíkja á myndirnar.
Meira

Stólarnir lúta í gras

Ljósmyndari Feykis.is var á Sauðárkróksvelli í gær og tók nokkrar myndir á meðan að gestirnir í KS/Leiftri þeyttu Tindastólsmönnum dýpra niður í fallsvelginn. Lokatölur 1-2 og sigurmarkið kom á 93. mínútu. Ekki voru þetta s...
Meira

Fann ég í fjöru........

Skólahópur leikskólans Glaðheima á Sauðárkróki hélt á dögunum ásamt kennurum sínum í fjöruferð. Í fjörunni týndu þau  skeljar, þang, steina, krossfiska . Börnin voru mjög áhugasöm og höfðu gaman af því að rannsa...
Meira