Stólarnir lúta í gras
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Ljósmyndavefur
04.09.2009
kl. 09.08
Ljósmyndari Feykis.is var á Sauðárkróksvelli í gær og tók nokkrar myndir á meðan að gestirnir í KS/Leiftri þeyttu Tindastólsmönnum dýpra niður í fallsvelginn. Lokatölur 1-2 og sigurmarkið kom á 93. mínútu. Ekki voru þetta sanngjörn úrslit en það er sjaldnast spurt að því.