Skrapatungurétt
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Ljósmyndavefur
21.09.2009
kl. 10.41
Ævintýrið Skrapatungurétt fór fram um helgina í skini og skúrum. Metþátttaka var í stóðsmöluninni á laugardeginum sem farin var niður Laxárdalinn.
Mikil rjómablíða var þegar stóðið úr Laxárdalnum var rekið til réttar á laugardeginum og áætlað var að um þrjúhundruð manns hafi tekið þátt í ævintýrinu. Á sunnudeginum var hins vegar blautt þegar stóðið var gengið sundur í Skrapatungurétt. Blaðamaður Feykis fylgdist með réttarstörfum.
.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.