Ljósmyndavefur

Hvalur við Kleif

Dauður hvalur marar nú í flæðarmálinu skammt norðan við bæinn Kleif á Skaga. Að sögn Jóns Benediktsonar bónda á Kleif urðu sjómenn varir við hvalinn á reki í sjónum fyrir helgi. Þetta mun vera búrhvalur en hann er stærstur ...
Meira

Tekist á um vorið

Nú er sá tími þegar vetur og sumar takast á um hvor á að hafa yfirhöndina með vorið. Annan daginn er hríð hinn sól og blíða. Vængjaðir vorboðar eru komnir til landsins, krókusar hafa opinberað fegurð sína og fólk bíður eft...
Meira

KS-deildin - Þórarinn sigraði

Það var allt í boði, hraði,spenna og drama í lokakeppni Meistaradeildar Norðurlands sem haldin var í gærkveldi.  Í smalanum sáust þvílík tilþrif og sást vel að knapar voru vel undirbúnir fyrir þessa keppni.  Besta tímann e...
Meira

Miðja Íslands heimsótt og vígð

Lögmálum náttúrunnar ögrað á upptjúnnuðum tryllitækjum. Ferðakúbburinn 4x4 stóð fyrir því að reisa myndarlegan minnisvarða úr stuðlabergi á þeim stað er Landmælingar Íslands höfðu reiknað út að væri miðja Íslands. ...
Meira

Emil í Bifröst

 Hinn uppátækjasami Emil í Kattholti mun taka öll völd í Bifröst næstu daga en  krakkarnir í 10. bekk Árskóla munu frumsýna Emil í dag klukkan 17:00. Með hlutverk Emils fer Sveinn Rúnar Gunnarsson en strákurinn sá kannast vel vi...
Meira

Vorjafndægur

Í dag 20. mars er vorjafndægur og þá skipta ljós og rökkur tímanum jafnt á milli sín þann daginn. Á morgun verður tíminn lengri sem við njótum birtunnar og rík ástæða til að brosa.       Jafndægur á vori ber upp á...
Meira

Íþróttadagur í Árskóla

Fyrir skömmu var haldinn íþróttadagur í Árskóla á Sauðárkróki. Mikið var um að vera og gleðin ein réði ríkjum. Krakkarnir klæddu sig upp hver í sína þemabúninga og öttu kappi í allskyns íþróttagreinum. Hér má sjá nokk...
Meira

Myndir frá Öskudeginum

Nú er Öskudagurinn liðinn með sínum sérkennum og börnin á Sauðárkróki hafa tvo frídaga frá skóla til að torga öllu namminu sem þeim áskotnaðist á ferðum sínum um bæinn í gær. Þeir sem komu við í Nýprent fengu að sjál...
Meira

Ár og sprænur ryðja sig

Ár og sprænur af öllum stærðum og gerðum, ryðja nú af sér klakaböndin sem settust á þær í kuldakastinu undanfarið. Engin lækur er svo ómerkilegur að þurfa ekki að brjóta af sér klakann og úr verður oft á tíðum skemmtileg...
Meira

Þorrablót í heita pottinum

Pottverjar á Sauðárkróki gerðu sér glaðan dag í morgun, fyrsta dag Þorra, og héldu árlegt Þorrablót pottverja. Hópurinn samanstendur af fastagestum sundlaugarinnar og var glatt á hjalla, maturinn etinn af flotbökkum og þeir hörð...
Meira