Ljósmyndavefur

Áramótin á Króknum

Á gamlárskvöld var kveikt í brennu  samkvæmt venju á svæðinu fyrir neðan Áhaldahúsið á Sauðárkróki. Veður var milt og gott og fjölmennti fólk á staðinn til að sýna sig og sjá aðra og ekki síst að njóta brennunnar og fl...
Meira

Skógarferð hjá öðrum bekk

Annar bekkur Árskóla fór í skógarferð með kennurunum sínum og skólaliðum í bítið í morgun. Var ferðin farin í þeim tilgangi að gefa fuglunum en útbúin hafði verið fuglafóðurshringur. Eftir að hringnum hafið verið komi
Meira

Myndir frá dansmaraþoni 10. bekkjar

Nú eru komnar myndir frá dansmaraþoninu sem hófst í morgun. Upphafsdansinn var stiginn nákvæmlega á sekúndunni 10.00,00.  Allir eru hvattir til að heimsækja krakkana í dag og sjá hvað Ísland á heilbrigða æsku.
Meira

Laufskálaréttarmyndir

Nú eru komnar yfir 100 myndir af fólki og hrossum í Laufskálaréttunum inn á myndagallerýið hér á Feykir.is
Meira

Ævintýrið Skrapatungurétt

Æfintýrið Skrapatungurétt fór fram helgina 13. og 14. september 2008. Fjölmenn skemmtireið Austur Húnvetninga og gesta þeirra var farin niður Laxárdalinn að Skrapatungurétt. Myndasmiður Feykis slóst í hópinn og smellti af
Meira

Hátt í 1000 manns við opnun á Feykir.is

Hátt í þúsund manns voru á sýningu í reiðhöllinni Svaðastöðum í kvöld en við það tækifæri var Feykir.is formlega opnaður. Stjarna kvöldsins var að öðrum ólöstuðum Guðmar Magnússon sem reið um höllina á Draumi frá ...
Meira

Krókshlaupið 2008

Árlegt Krókshlaup skokkhóps Árna Stef á Sauðárkróki fór fram laugardaginn 20. september síðast liðinn. Þeir hörðustu fóru af stað frá Varmalæk og hlupu því 37 kílómetra. Aðrir fóru styttra. Um kvöldið hélt hópurinn sí...
Meira