Veðrið hefur leikið við íbúa á Norðurlandi vestra, og jafnvel víðar um land, síðustu daga. Mjúkir menn hafa stokkið fram á Facebook og viðurkennt samverustundir með blómum sem fyrir löngu hefðu átt að vera fallin fyrir f...
Það eru heldur betur sviptingar við Freyjugötuna á Króknum þessa dagana. Þar vinna starfsmenn Vinnuvéla Símonar Skarp við að rífa niður gamla KS verkstæðið sem sannarlega var farið að láta á sjá.
Ljósmyndari Feykis tók s...
Í vikunni sögðum við frá árlegu golfmóti burtfluttra Skagfirðinga sem fram fór á Hamarsvelli í Borgarnesi laugardaginn 28. ágúst s.l. Er þetta án efa orðið eitt stærsta og glæsilegasta átthagagolfmót sem haldið er hér á l...
Það var nóg af fótbolta leikinn á íþróttasvæðinu á Króknum um helgina. Króksmótið tókst hið besta við fínar aðstæður þar sem vel á níunda hundrað fótboltakempur léku listir sínar og sumir hverjir að taka þátt
Það er fótboltaveisla á Sauðárkróki í dag. Endalaus fótbolti leikinn á 11 völlum á flottasta fótboltasvæði landsins og hófst gamanið um klukkan 9 í morgun. Flestir gestir Króksmóts voru mættir á Krókinn í gærkvöldi og f...
Það styttist í að nýr glæsilegur leikskóli verði tekinn í notkun á Sauðárkróki. Hann hefur þegar hlotið nafnið Ársalir og nú síðustu dagana hefur umhverfi skólans og byggingin sjálf tekið stakkaskiptum. Það er því k...
Eldur í Húnaþingi er nú haldinn í áttunda skipti og það er óhætt að fullyrða að það var fjör á Hvammstanga í dag þegar ljósmyndari Feykis staldraði við í eina stund eða svo. Hvammstangi skartaði sínu fegursta og allt yfir...
Sumarsælan í Skagafirði hófst með Lummudögum og Landsbankamóti. Lummudagarnir tókust með miklum ágætum. Veðrið lék við Skagfirðinga og reyndist hitinn á landinu hvergi hafa ýtt kvikasilfrinu hærra upp hitamælana en einmitt í f...
Ferðaþjónustan hefur verið ein af leiðandi ástæðum fyrir vaxtaþrótti íslensks samfélags undanfarin ár og eftirspurn eftir íslenskri ferðaþjónustu hefur vaxið af miklum krafti þótt jarðhræringarnar á Reykjanesskaga hafi leitt til ákveðinnar hnignunar. Þrátt fyrir allt hefur fjöldi erlendra ferðamanna á fyrstu níu mánuðum ársins verið lítillega yfir fjölda síðasta árs en fjöldi gistinátta hefur hins vegar dregist saman. Eins og kemur fram í þjóðhagsspá Hagstofunnar í nóvember er búist við því að fjöldi erlendra ferðamanna haldist stöðugur á næsta ári í 2,3 milljónum.
Okkar minnstu bræður sem að ekki ná að hugsa um sig sjálf sökum fötlunar og munu þurfa einhverskonar aðstoð allt sitt líf eru mér ofarlega í huga. Fyrst og fremst vegna þess að í mínu nærumhverfi eru einstaklingar og ömmubörn sem að munu þurfa á slíkri þjónustu að halda. Ég hef unnið mikið með fötluðum bæði hér heima og þegar að ég bjó í Svíþjóð í 8 ár en þar vann ég á heimili fyrir fjölfatlaða.
Ég trúi því að Samfylkingin sé með gott plan og ætli að fylgja því eftir komist hún í ríkisstjórn. Samfylkingin sem slík gerir þó ekki marga hluti, heldur fólkið sem hefur ákveðið að starfa undir hennar hatti. Þessi hópur, undir forystu Kristrúnar Frostadóttur, hefur sett sér markmið um ýmsa málaflokka sem sjá má á heimasíðu flokksins. Skoðum örfá alvöru dæmi.
Það er fátt mýkra en kanínur og ef þær eru til í knús þá er yndislegt að kúra með þessi dýr. En þær geta verið misjafnar þessar elskur en kanínan sem Telma Ýr í Kvistahlíðinni á Króknum á er mikið fyrir að vera nálægt mannfólkinu sínu og láta brasa með sig. Telma Ýr er dóttir Hildar Haraldsdóttur og Skarphéðins Stefánssonar og á hún eina systur, Ardísi Hebu.