Soroptimistafélagið Við Húnaflóa tók þátt í að roðagylla heiminn
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla
10.12.2021
kl. 11.22
Í ár, eins og mörg undanfarin ár, slóust Soroptimistar um allan heim í för með um 6000 samtökum í 187 löndum sem leidd eru af Sameinuðu þjóðunum til að vekja athygli á kynbundnu ofbeldi gegn stúlkum og konum með þátttöku í 16 daga átakinu #roðagyllumheiminn, #orangetheworld. Roðagyllti liturinn sem er litur átaksins táknar bjartari framtíð án ofbeldis gegn konum og stúlkum.
Meira