Lítill áhugi fyrir að reisa vindorkuver í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
27.03.2025
kl. 09.45

Grænlituðu svæðin voru talin áhugaverð svæði til nýtingar vindorku skv. fyrstu úttekt á mögulegum svæðum.SKJÁSKOT ÚR AÐALSKIPULAGI SKAGAFJARÐAR
Nokkur umræða hefur verið um vindorkuver á landinu síðustu misserin og sitt sýnist hverjum. Í aðalskipulagi sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020–2035, sem samþykkt var fyrir þremur árum, er meðal annars sagt frá því að meðal þess sem litið var til voru möguleikar til orkuframleiðslu til hagsbóta fyrir sveitarfélagið. Þar kemur fram að sveitarfélagið hafi unnið að kortlagningu svæða sem henta fyrir nýtingu vindorku.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.