Mikilvægt að slökkviliðsmenn æfi reglulega
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Ljósmyndavefur
11.11.2022
kl. 08.43
Slökkviliðsmenn Brunavarna Austur-Húnvetninga æfðu í síðustu viku björgun fastklemmdra og segir á Facebook-síðu þeirra að mjög mikilvægt sé að slökkviliðsmenn æfi reglulega hvernig beita eigi björgunarklippum og öðrum búnaði ef bjarga þarf fólki út úr bifreiðum eða öðrum klemmdum aðstæðum.
Meira