Jou Costa verður áfram með Stólana
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
14.04.2016
kl. 21.30
-Það er lykillinn að öllu að Costa haldi áfram með liðið, sagði Stefán Jónsson formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls við Feyki í kvöld en Stólarnir hafa komist að samkomulagi við spænska þjálfarann, Jou Costa, um að hann haldi áfram að þjálfa Tindastól næsta tímabil.
Meira