Gjaldfrjáls þjónustubíll
feykir.is
Skagafjörður
24.02.2009
kl. 13.44
Sveitarfélagið Skagafjörður mun bjóða upp á gjaldfrjálsan akstur þjónustubíls fatlaðra árið 2009. Þetta var ákveðið í Byggðaráði eftir að Félags- og tómstundanefnd hafði lagt þetta til á 132. fundi sínum þann 4. nóvember s.l.
Mun þetta vera ánægjulegt fyrir alla þá sem njóta þjónustunnar og gleðilegar fréttir í kreppunni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.