Skagfirska mótaröðin - rásröð

 

Nú er komið að því að Skagfirska mótaröðin fari í gang. Í kvöld verður keppt í fjórgangi í 1. og 2. flokki. Þrjátíu og átta keppendur mæta á svæðið og berjast í hörkukeppni.

 

Eyþór Jónasson hallarstjóri er ánægður með fjölda keppenda og segir að þarna sé alvöru keppni á ferðinni. Hún er sett fram líkt og KS Deildin og geta keppendur því litið á hana sem góðan undirbúning fyrir úrtöku í KS Deildinni ef þeir vilja líta svo á.

 

 

Fjórgangur  rásröð

 

1-flokkur

 

  1.  Magnús Bragi Magnússon    Askur frá Húnsstöðum
  2.  Brynjólfur Jónsson    Von frá Syðra-Velli
  3.  Patrik Snær Bjarnason          Freyja frá Réttarholti
  4.  Jakob Einarsson        Tíbrá frá Stóru-Gröf ytri
  5.  Karen Líndal Marteinsdóttir Medúsa frá V-leirárgörðum
  6.  Ingólfur Pálmason     Dreyri frá Hjaltastöðum
  7.  Riikka Anniina          Djásn frá Hnjúki
  8.  Magnús Bragi Magnússon    Hrannar frá Íbishóli
  9. Símon H Símonsson   Sleipnir frá Barði
  10.  Heiðrún Ósk Eymundsdóttir            Þór frá Saurbæ
  11.  Elvar Einarsson         Öngull frá Viðvík
  12.  Björn Jónsson            Blængur frá Húsavík
  13.  Brynjólfur Jónsson    Fagri frá Reykjum
  14.  Pétur Grétarsson       Dala-Logi frá Nautabúi
  15.  Sigurbjörn Þorleifsson          Töfri frá Keldulandi
  16.  Helga Una Björnsdóttir        Hljómur frá Höfðabakka
  17.  Jakob Einarsson        Glanni frá Keldunesi 2
  18.  Sæmundur Sæmundsson      Tign frá Tunguhálsi II
  19. Júlía Stefanía Veigar frá Narfastöðum
  20.  Magnús Bragi Magnússon    Gletta frá Úlfsstöðum
  21.  Símon Gestsson        Harpa frá Barði
  22.  Aðalheiður Einarsdóttir        Slaufa frá Reykjum
  23.  Pétur Grétarsson       Týr frá Hvolsvelli
  24.  Björn Sveinsson        Kjarni frá Varmalæk
  25.  Brynjólfur jónsson    Wisky-Rauður frá Reykjum
  26.  Riikka Anniina          Mund frá Grund
  27.  Magnús Bragi Magnússon    Háey frá Dalsmynni
  28.  Elvar Einarsson         Höfðingi frá Dalsskarði

 

 

2.-flokkur - tveir inná í einu

 

1          Karen Ósk Guðmundsdóttir  Kjarkur frá Flögu

1          Lydía Ósk Gunnarsdóttir       Stígandi frá Hofsósi

 

2          Bjarney Anna Bjarnadóttir    Seiður frá Kollaleiru

2          Sigurlína Erla Magnúsdóttir   Öðlingur frá Íbishóli

 

3          Jón Helgi Sigurgeirsson         Náttar frá Reykjavík

3          Steindóra Haraldsdóttir         Prins frá Garði

 

4          Hallfríður Óladóttir    Prestley frá Hofi

4          Anna Margrét Geirsdóttir      Vanadís frá Búrfelli

 

5          Sæmundur Jónsson    Drottning frá Bessastöðum

5          Karen Ósk Guðmundsdóttir  Sónata frá Garði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir