Skagfirska mótaröðin - rásröð
Nú er komið að því að Skagfirska mótaröðin fari í gang. Í kvöld verður keppt í fjórgangi í 1. og 2. flokki. Þrjátíu og átta keppendur mæta á svæðið og berjast í hörkukeppni.
Eyþór Jónasson hallarstjóri er ánægður með fjölda keppenda og segir að þarna sé alvöru keppni á ferðinni. Hún er sett fram líkt og KS Deildin og geta keppendur því litið á hana sem góðan undirbúning fyrir úrtöku í KS Deildinni ef þeir vilja líta svo á.
Fjórgangur rásröð
1-flokkur
- Magnús Bragi Magnússon Askur frá Húnsstöðum
- Brynjólfur Jónsson Von frá Syðra-Velli
- Patrik Snær Bjarnason Freyja frá Réttarholti
- Jakob Einarsson Tíbrá frá Stóru-Gröf ytri
- Karen Líndal Marteinsdóttir Medúsa frá V-leirárgörðum
- Ingólfur Pálmason Dreyri frá Hjaltastöðum
- Riikka Anniina Djásn frá Hnjúki
- Magnús Bragi Magnússon Hrannar frá Íbishóli
- Símon H Símonsson Sleipnir frá Barði
- Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Þór frá Saurbæ
- Elvar Einarsson Öngull frá Viðvík
- Björn Jónsson Blængur frá Húsavík
- Brynjólfur Jónsson Fagri frá Reykjum
- Pétur Grétarsson Dala-Logi frá Nautabúi
- Sigurbjörn Þorleifsson Töfri frá Keldulandi
- Helga Una Björnsdóttir Hljómur frá Höfðabakka
- Jakob Einarsson Glanni frá Keldunesi 2
- Sæmundur Sæmundsson Tign frá Tunguhálsi II
- Júlía Stefanía Veigar frá Narfastöðum
- Magnús Bragi Magnússon Gletta frá Úlfsstöðum
- Símon Gestsson Harpa frá Barði
- Aðalheiður Einarsdóttir Slaufa frá Reykjum
- Pétur Grétarsson Týr frá Hvolsvelli
- Björn Sveinsson Kjarni frá Varmalæk
- Brynjólfur jónsson Wisky-Rauður frá Reykjum
- Riikka Anniina Mund frá Grund
- Magnús Bragi Magnússon Háey frá Dalsmynni
- Elvar Einarsson Höfðingi frá Dalsskarði
2.-flokkur - tveir inná í einu
1 Karen Ósk Guðmundsdóttir Kjarkur frá Flögu
1 Lydía Ósk Gunnarsdóttir Stígandi frá Hofsósi
2 Bjarney Anna Bjarnadóttir Seiður frá Kollaleiru
2 Sigurlína Erla Magnúsdóttir Öðlingur frá Íbishóli
3 Jón Helgi Sigurgeirsson Náttar frá Reykjavík
3 Steindóra Haraldsdóttir Prins frá Garði
4 Hallfríður Óladóttir Prestley frá Hofi
4 Anna Margrét Geirsdóttir Vanadís frá Búrfelli
5 Sæmundur Jónsson Drottning frá Bessastöðum
5 Karen Ósk Guðmundsdóttir Sónata frá Garði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.