Tjaldsvæði til leigu

Húnaþing vestra hefur auglýst eftir aðila sem gæti tekið að sér rekstur tjaldsvæðisins í Kirkjuhvammi. Gert er ráð fyrir að semja til fimm ára í senn og að leigjandi skuli sjá um  rekstur svæðisins og mannvirkja sem þar eru, innheimtu afnotagjalda, upplýsingagjöf og þjónustu við ferðamenn, auglýsingar fyrir svæðið og annað tilheyrandi.
. Umsóknum, sem skulu vera skriflegar, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra eigi síðar en 20. mars nk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir