Dregur framboð sitt til baka
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.02.2009
kl. 13.22
Arnheiður Hjörleifsdóttir tilkynnti í síðustu viku að hún hygðist taka þátt í prófkjöri fyrir Framsóknarflokkinn í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Af persónulegum ástæðum hefur hún nú ákveðið að draga framboð sitt til baka.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.