Öll veður styttir upp um síðir
feykir.is
Skagafjörður
09.03.2009
kl. 08.34
Eftir óveður gærdagsins er allt á kafi í snjó en vaskir snjómokarar hafa verði að síðan síðla næstur og ættu allar helstu leiðir að vera orðnar færar þó ber að vara við mikilli hálku.
Á Sauðárkróki er vægast sagt allt á kafi í snjó og gengu þeir sem ekki treystu sér til þess að moka bíla sína upp á götunni. Þá má eiga von á því síðar í dag að skólabörn verði á vappi á götunum og beinum við því til ökumanna að fara exstra varlega í dag.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.