Guðbjartur efstur

Guðbjartur Hannesson

Úrslit eru ljós í netprófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi 6. - 8. Mars. Kosningu lauk kl. 16:00 í dag, sunnudaginn 8. mars. Guðbjartur Hannesson vann yfirburðarsigur og leiðir því lista Samfylkingar.  

 

Alls greiddu 854 atkvæði. 1 seðill var auður

Kosningin er bindandi fyrir sex efstu sætin. Þau raðast þannig:

 

1.     sæti Guðbjartur Hannesson - 601

2.     sæti Ólína Þorvarðardóttir – 405 í 1 – 2 sæti

3.     sæti Arna Lára Jónsdóttir – 324 í 1 – 3 sæti

4.     sæti Karl V. Matthíasson – 281 í 1 – 4 sæti

5.     sæti Anna Kristín Gunnarsdóttir – 456 í 1 – 5 sæti

6.     sæti Þórður Már Jónsson – 420 í 1 – 6 sæti

 

 

Vegna reglna um paralista færðist Karl V. Matthíasson upp um sæti og Anna Kristín Gunnarsdóttir færðist sæti niður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir