Vel heppnuð þemavika
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
19.03.2009
kl. 08.13
Lífsgleðin var í algleymingi á þemaviku Grunnskólans á Blönduósi sem haldin var í síðustu viku. Þá vikuna brugðu krakkanir út frá hinu hefðbundna skólastarfi og tóku þátt í alls kyns hópsstarfi og gleði.
Inni á heimasíðu Grunnskólans má finna fréttir og skemmtilegar myndir frá þemavinunni en slóðina má finna hér
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.