Alexandra í Blönduóskirkju
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
19.03.2009
kl. 08.52
Alexandra Chernyshova, sópran söngkona verður með tónleika í Blönduóskirkju, sunnudaginn 22. mars kl. 17:00
Tónleikarnir bera yfirskriftina „Rússneskar perlur“, á efnisskrá eru lög eftir S.Rachmaninov en tilefnið er væntanleg útgáfa geisladisks.
Undirleikari er Tom R. Higgerson og miðaverði er stillt í hóf og kostar hann kr. 1500 en stúlkum úr Stúlknakór NV er boðið á tónleikana.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.