Sýningar í list- og verkgreinum.
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
24.03.2009
kl. 08.34
Nemendur í Höfðaskóla munu í dag og næstu daga halda sýningar á list- og verkgreinum, þ.e. myndmennt, leðurvinnu og upplýsingatækni.
Í dag eru það krakkarnir í 5.-7. bekk kl. sem sýna milli 14:10-14:50.
Á morgun miðvikudag er sýning í 3.-4. bekk kl. 12:00-12:40.
Föstudaginn 27. mars er síðan sýning í 1.-2. bekk kl. 11:15-11:55.
Feykir.is skorar á foreldra, afar og ömmur að taka sér hlé frá önnum dagsins og skella sér á sýningar í Höfðaskóla.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.