Barónar sigurvegarar Molduxamótsins

Barónar úr Grindavík sigruðu á hinu stórskemmtilega og árlega Molduxamóti. Alls skráðu 10 lið sig til leiks og var baráttan hörð. Eftir mótið buðu Molduxar upp á léttmeti og um kvöldið var síðan matur og skemmtun á Mælifelli.

Barónar í bláum búningum í leik gegn hinum Skagfirsku Kennurum

Molduxabekkurinn glaðhlakkalegur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir